jógatímar

Paratími í jóga með Thai massage/ Jóganuddi

Paratími í jóga Þann 8. des nk. mun Eygló bjóða í fyrsta sinn upp á parataíma í jóga þar sem bæði verður farið í jógaæfingar með félaga, en einnig verða grunnhandtök í thai yoga massage kennd. Bókaðu pláss í tímanum >>hérna<< Nóg er að skrá annan aðilann. Einungis pláss fyrir 9 pör. Hvað: Paratími í jóga: Thai massage og Partner æfingar

#AÐVENTUJÓGA – taktu þátt í jóga áskorun

Aðventujóga Taktu þátt í AÐVENTULEIK Yoga með Eygló og þú gætir staðið uppi sem sigurvegari! Á hverjum mánudegi fram að jólum verður kynnt ný æfing vikunnar  🤸🙏 Fylgstu með á FB og insta: @yogamedeyglo ÞÚ tekur þátt með því að pósta mynd af þér í stöðunni með hashtagginu #AÐVENTUJÓGA inn á FB eða Instagram. Notaðu ímyndunaraflið og leyfðu þér að

Yoga mudra: mest fyrir minnst æfingin

Yoga mudra hefur frá upphafi verið mín uppáhaldsæfing. Ekki vegna þess að hún sé svo grand, flott eða erfið. Heldur vegna áhrifanna sem hún kallar fram í líkamanum. Meðan ég var enn að vinna í skrifstofustarfi, var þetta æfingin sem ég laumaðist til að gera þegar enginn sá til. Og áhrifin voru ótvíræð, það er hægt að segja að þetta

Jógatímar í Kópavogi

Jógatímar áfram inn í sumarið! Vegna mikillar eftirspurnar hefur nú verið ákveðið að bæta við 4 vikum í jóga með Eygló í Kópavogi, kennt er til og með 13. júní. Jógatímarnir verða því áfram á dagskrá fram í júní. Kennt er hefðbundið jóga með áherslu á flæði (hatha/vinyasa). Í hverjum tíma er farið í styrkjandi æfingar, liðleikaæfingar, öndun og slökun.

Að velja hentugan jógatíma

Vissir þú að nú getur þú droppað við í hatha jógatímum í Víkurhvarfi, Kópavogi? Þú einfaldlega bókar þig í tímann á netinu og tekur þannig frá pláss í salnum. Kíktu á tímana og bókaðu þig hérna Stundaskrá Yoga með Eygló Það er gott að eiga kost á því að geta mætt í leiddan jógatíma. Þegar kemur að því að

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com