jóganudd

Slökunarjóga ~ Heilsa og Spa

Slökunarjóga Slökunarjóga tímar með Eygló hafa notið töluverðra vinsælda frá því þeir voru fyrst í boði og nú verður í FYRSTA sinn hægt að fara í slökunarjóga í fallega og notalega húsnæðinu hjá Heilsu og Spa við Ármúla 9 (Hótel Ísland). Aldrei fleiri en 18 í salnum í hverjum tíma, komið til móts við persónulegar þarfir. Uppbygging 25 mín af liðkandi

Paratími í jóga með Thai massage/ Jóganuddi

Paratími í jóga Þann 8. des nk. mun Eygló bjóða í fyrsta sinn upp á parataíma í jóga þar sem bæði verður farið í jógaæfingar með félaga, en einnig verða grunnhandtök í thai yoga massage kennd. Bókaðu pláss í tímanum >>hérna<< Nóg er að skrá annan aðilann. Einungis pláss fyrir 9 pör. Hvað: Paratími í jóga: Thai massage og Partner æfingar

„Jóga fyrir hvíta lata manninn“

Fyrir þann lata … Thailendingar gera óspart grín að ríkum vesturlandabúum se nenna ekki í jóga en kaupa sér einstaklingsmeðferð í jóga. Þeir kalla það „Jóga yrir hvíta lata manninn“ og þrátt fyrir grínið er þetta eitthvað sem mér hefur alltaf þótt spennandi og skemmtilegt viðfangsefni. Þess vegna fór ég í námsferð til Thai lands árið 2011 og lærði það

Hvernig jóga stundar þú?

Hatha jóga er sú tegund jóga sem flestir iðkendur á Íslandi leggja stund á. Iðkunin felst aðallega í þrennu: líkamsæfingum, öndunaræfingum og slökun. Orðið „Hatha“ kemur úr Sanskrít, sem er  upprunamál Jógafræðanna, og merkir „sól og tungl“ Ha=sól, Tha=tungl. Orðin tvö vísa einnig í styrk og mýkt og minna okkur þannig á að jógaæfingarnar eru bæði hitandi og styrkjandi en

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com