Slökunarjóga ~ Heilsa og Spa

 

Slökunarjóga

Slökunarjóga tímar með Eygló hafa notið töluverðra vinsælda frá því þeir voru fyrst í boði og nú verður í FYRSTA sinn hægt að fara í slökunarjóga í fallega og notalega húsnæðinu hjá Heilsu og Spa við Ármúla 9 (Hótel Ísland).

Aldrei fleiri en 18 í salnum í hverjum tíma, komið til móts við persónulegar þarfir.

slökunarjóga

Uppbygging

  • 25 mín af liðkandi og mjúkum jógaæfingum
  • 15 mín öndunaræfingar
  • 20 mín slökun

Hvað gerist í slökuninni?

Eygló gengur á milli allra í tímanum og gefurhverjum og einum herðanudd sem dýpkar slökun og eykur vellíðan.

Handtökin sem Eygló notar lærði hún í Thailandi árið 2011 ~ lesa meira um Thai Massage.

slökunarjóga

 

Hvað segja iðkendur?

slökunarjóga

 

slökunarjóga

 

Sjáðu fleiri ummæli hérna >>ummæli frá iðkendum<<

 

Hvað, hversu mikið og hvernig

  • Þessir tímar eru innifaldir í mánaðar- og annarkortum hjá Yoga með Eygló
  • Kosta 1 klipp á klippikortum
  • 2.500 kr. fyrir aðra

 

Skráðu þig núna

Takmarkað pláss í salnum. Skráðu þig núna á vefnum og svo færðu greiðsluseðil í banka í kjölfarið

Þú þarft að:

  • Logga þig inn í kerfið
  • Skrá nýjan notanda ef þú hefur ekki komið áður
  • Bóka þig í tímann
  • Mæta og njóta …

Bókaðu með því að smella á myndina eða hérna Jógatímar / Stundaskrá

slökunarjóga

 

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttirnar fyrst/ur!

* indicates required

slökunarjóga