Jógatímar ~ Víkurhvarfi 1
Jóganámskeið ~ Víkurhvarfi 1
Það er alltaf hægt að koma í jógatímana hjá Eygló í Víkurhvarfi 1 í Kópavogi.
Aldrei fleiri en 18 í salnum í hverjum tíma, komið til móts við persónulegar þarfir.
Kennt út 31. maí
Kennt á þri og fim 19:30-20:30
- Restin af önninni: kr. 33.000
-allir aukatímar innifaldir
-10% afsláttur á jóganuddi/thai massage - Mánuður: kr. 12.000
-aukatímar innifaldir - 10 skipta kort: kr. 17.900
- Stakur tími: kr. 2.000
Hvað segja iðkendur?
Jógatímar hjá Eygló eru töfrum líkastir, kyrrðin og róin sem umlykur salinn nær fljótt til þín og leiðsögn Eyglóar gerir það að verkum að einbeitning og athyglin verður á sjálfum þér og dýnunni.-Ómar Svavarsson
Sjáðu fleiri ummæli hérna >>ummæli frá iðkendum<<
Skráðu þig hér
Skildur eftir nafn og netfang og taktu fram hverskonar áskrift þú hefur áhuga á.
Tímarnir fara fram í Víkurhvarfi 1 í Kópavogi.
Viltu bara prófa?
Ekki tilbúin/n að skrá þig á jóganámskeið? Ekkert mál, skráðu þig í stakan tíma hérna – innskráningar er þörf. Með þessu móti get ég skipulagt tímana vel fyrirfram og tekið vel á móti nýliðum.
Bókaðu með því að smella á myndina eða bókaðu hérna Jógatímar / Stundaskrá
Skráðu þig á póstlistann
Ekki til í að koma í jóga strax? Skráðu þig þá á póstlistann og fáðu pistla og fréttir beint í pósthólfið þitt