30 daga jógaáskorun

styrkur - liðleiki - slökun

Velkomin á heimasíðu Yoga með Eygló

Ég kenni flæðijógatíma og býð upp á Thai nudd í hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 (Gamla Broadway).

Kynntu þér tímana sem ég leiði og lestu meira um mig á þessum síðum.

Hjálpaðu mér að hjálpa þér, teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

styrkur - liðleiki - slökun

Pistlar af handahófi

prófaðu
jóga. Lengi langað. Aldrei prufað?
Ert þú ein/n af þeim sem langar að prófa jóga en veist ekki hvar þú átt að byrja? Það er
Read more.
frambeygja
Aðventjujóga – áskorun – frambeygja
Aðventujóga Taktu þátt í AÐVENTULEIK Yoga með Eygló og þú gætir staðið uppi sem sigurvegari! Á hverjum mánudegi fram að
Read more.
Brene Brown um hugrekki
Verum hugrökk!
Hvað er það sem gerir okkur hugrökk? Er dirfska það sama og hugrekki? Hvernig getur hugrekki bætt lífsgæði okkar og
Read more.
slökunarjóga
Slökunarjóga ~ Heilsa og Spa
  Slökunarjóga Slökunarjóga tímar með Eygló hafa notið töluverðra vinsælda frá því þeir voru fyrst í boði og nú verður í
Read more.
Jóga fyrir hvíta lata manninn
„Jóga fyrir hvíta lata manninn“
Fyrir þann lata … Thailendingar gera óspart grín að ríkum vesturlandabúum se nenna ekki í jóga en kaupa sér einstaklingsmeðferð
Read more.
Úr hreyfingu yfir í stóla
Líkaminn okkar er hannaður fyrir hreyfingu. Mikla hreyfingu! Miklu meiri hreyfingu heldur en flestir gefa honum. Í gegnum þróunarsöguna var
Read more.
WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com