30 daga jógaáskorun

styrkur - liðleiki - slökun

Velkomin á heimasíðu Yoga með Eygló

Ég kenni flæðijógatíma og býð upp á Thai nudd í hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 (Gamla Broadway).

Kynntu þér tímana sem ég leiði og lestu meira um mig á þessum síðum.

Hjálpaðu mér að hjálpa þér, teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

styrkur - liðleiki - slökun

Pistlar af handahófi

slökun
Stutt og hnitmiðuð slökun
Slökun er alltaf nausynleg, en í desember á hún sérstaklega vel við. Þetta tímabil, með ölllum viðeigandi hefðum og árlegum
Read more.
Frítt
Frítt í jóga – fyrir þig og vin/vinkonu
„Frítt í jóga fyrir þig og vin/vinkonu“ er heiti á herferð sem ég setti af stað í haust sem lið
Read more.
Staða hundsins
Að velja hentugan jógatíma
Vissir þú að nú getur þú droppað við í hatha jógatímum í Víkurhvarfi, Kópavogi? Þú einfaldlega bókar þig í tímann
Read more.
jóga
Hvernig jóga stundar þú?
Hatha jóga er sú tegund jóga sem flestir iðkendur á Íslandi leggja stund á. Iðkunin felst aðallega í þrennu: líkamsæfingum,
Read more.
prófaðu
jóga. Lengi langað. Aldrei prufað?
Ert þú ein/n af þeim sem langar að prófa jóga en veist ekki hvar þú átt að byrja? Það er
Read more.
Jakkafatajóga
Hefur þú heyrt um jakkafatajóga? Það er sniðugt fyrirkomulag þar sem jógakennarinn mætir á vinnustaðinn til þín og hópsins þíns
Read more.
WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com