30 daga jógaáskorun

styrkur - liðleiki - slökun

Velkomin á heimasíðu Yoga með Eygló

Ég kenni flæðijógatíma og býð upp á Thai nudd í hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 (Gamla Broadway).

Kynntu þér tímana sem ég leiði og lestu meira um mig á þessum síðum.

Hjálpaðu mér að hjálpa þér, teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

styrkur - liðleiki - slökun

Pistlar af handahófi

Jóganámskeið ~ Víkurhvarfi 1 Það er alltaf hægt að koma í jógatímana hjá Eygló í Víkurhvarfi 1 í Kópavogi. Aldrei fleiri
hálshreyfingar
Hálshreyfingar Axlir og háls eru oft vandræðasvæði hjá fólki. Almennt vegna þess að þetta er meðal stífustu og köldustu svæðanna
Friðsæld í náttúrunni
Margir þeirra sem leggja leið sína í fyrsta jógatímann eru fyrst og fremst að sækjast eftir því að bæta líkamlega
slökunarjóga
Slökunarjóga, spa og Brandson íþróttafatnaður Mættu með saumaklúbbinn á notalegan viðburð í Heilsu og Spa og upplifðu slökunarjóga, dekur og
attaviti
Hvernig gengur að halda heitið sem þú settir þér um áramót? Afhverju heltast svo margir úr lestinni með að halda
jóga
Hatha jóga er sú tegund jóga sem flestir iðkendur á Íslandi leggja stund á. Iðkunin felst aðallega í þrennu: líkamsæfingum,
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com