30 daga jógaáskorun

styrkur - liðleiki - slökun

Velkomin á heimasíðu Yoga með Eygló

Ég kenni flæðijógatíma og býð upp á Thai nudd í hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 (Gamla Broadway).

Kynntu þér tímana sem ég leiði og lestu meira um mig á þessum síðum.

Hjálpaðu mér að hjálpa þér, teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

styrkur - liðleiki - slökun

Pistlar af handahófi

slökun
Stutt og hnitmiðuð slökun
Slökun er alltaf nausynleg, en í desember á hún sérstaklega vel við. Þetta tímabil, með ölllum viðeigandi hefðum og árlegum
Read more.
Úr hreyfingu yfir í stóla
Líkaminn okkar er hannaður fyrir hreyfingu. Mikla hreyfingu! Miklu meiri hreyfingu heldur en flestir gefa honum. Í gegnum þróunarsöguna var
Read more.
Amy Cuddy um líkamsstöðu
Áhrif líkamsstöðu á sjálfstraust
Með reglulegri ástundun jóga má bæta útlit á einfaldan hátt með því að betrumbæta líkamsstöðuna. Í jógatímum teygjum við á
Read more.
nárateygja
Áskorun vikunnar: Nárateygja
Nárateygja Mjaðmirnar eru ekki bara stærstu liðamótin okkar, heldur líka þau stirðustu. Allar hreyfingar sem við gerum fyrir mjaðmasvæðið eru
Read more.
kattarteygja
Kattarteygjan – að hreyfa hrygginn
Kattarteygjan (e. cat/cow pose) er ein þeirra hreyfinga sem ég geri nokkrum sinnum á hverjum einasta degi. Þessa æfingu er
Read more.
Jakkafatajóga | Gjöf með gjöf
Gjöf með gjöf
Geðraskanir snerta okkur öll. Talið er að um 80% af öllum einstaklingum á Íslandi finni fyrir þunglyndi af einhverju tagi
Read more.
WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com