30 daga jógaáskorun

styrkur - liðleiki - slökun

Velkomin á heimasíðu Yoga með Eygló

Ég kenni flæðijógatíma og býð upp á Thai nudd í hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 (Gamla Broadway).

Kynntu þér tímana sem ég leiði og lestu meira um mig á þessum síðum.

Hjálpaðu mér að hjálpa þér, teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

styrkur - liðleiki - slökun

Pistlar af handahófi

aðventujóga
#AÐVENTUJÓGA – taktu þátt í jóga áskorun
Aðventujóga Taktu þátt í AÐVENTULEIK Yoga með Eygló og þú gætir staðið uppi sem sigurvegari! Á hverjum mánudegi fram að
Read more.
paratími
Paratími í jóga með Thai massage/ Jóganuddi
Paratími í jóga Þann 8. des nk. mun Eygló bjóða í fyrsta sinn upp á parataíma í jóga þar sem
Read more.
Jakkafatajóga
Hefur þú heyrt um jakkafatajóga? Það er sniðugt fyrirkomulag þar sem jógakennarinn mætir á vinnustaðinn til þín og hópsins þíns
Read more.
prófaðu
jóga. Lengi langað. Aldrei prufað?
Ert þú ein/n af þeim sem langar að prófa jóga en veist ekki hvar þú átt að byrja? Það er
Read more.
Einu sinni nörd, ávallt nörd
“Þær sögðu að ég væri kannski nörd.” Svona byrjaði áhugavert samtal sem ég átti við bráðvel gefna og námsfúsa unga
Read more.
jóga
Ert þú í jafnvægi?
Jafnvægi er aðalinntak jóga. Orðið sjálft merkir: sameining eða að sameina. Iðkunin felst í að sameina og samræma hreyfingu og
Read more.
WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com