30 daga jógaáskorun

styrkur - liðleiki - slökun

Velkomin á heimasíðu Yoga með Eygló

Ég kenni flæðijógatíma og býð upp á Thai nudd í hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 (Gamla Broadway).

Kynntu þér tímana sem ég leiði og lestu meira um mig á þessum síðum.

Hjálpaðu mér að hjálpa þér, teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

styrkur - liðleiki - slökun

Pistlar af handahófi

Súkkulaðibúðingur
Ef þú elskar súkkulaði eins og ég, þá átt þú eftir að vilja prófa þetta: Súkkulaðibúðingur án samviskubits! Ég er
Jóga fyrir hvíta lata manninn
Fyrir þann lata ... Thailendingar gera óspart grín að ríkum vesturlandabúum se nenna ekki í jóga en kaupa sér einstaklingsmeðferð
Stríðsmaður 2
Jógatímar áfram inn í sumarið! Vegna mikillar eftirspurnar hefur nú verið ákveðið að bæta við 4 vikum í jóga með
Líkaminn okkar er hannaður fyrir hreyfingu. Mikla hreyfingu! Miklu meiri hreyfingu heldur en flestir gefa honum. Í gegnum þróunarsöguna var
Hefur þú heyrt um jakkafatajóga? Það er sniðugt fyrirkomulag þar sem jógakennarinn mætir á vinnustaðinn til þín og hópsins þíns
brimbretti
Hefur þig dreymt um að læra á brimbretti? Elskar þú jóga? Viltu sameina þetta tvennt fyrir innan við 85 þús
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com