30 daga jógaáskorun

styrkur - liðleiki - slökun

Velkomin á heimasíðu Yoga með Eygló

Ég kenni flæðijógatíma og býð upp á Thai nudd í hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 (Gamla Broadway).

Kynntu þér tímana sem ég leiði og lestu meira um mig á þessum síðum.

Hjálpaðu mér að hjálpa þér, teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

styrkur - liðleiki - slökun

Pistlar af handahófi

Súkkulaðibúðingur
Súkkulaðibúðingur án samviskubits!
Ef þú elskar súkkulaði eins og ég, þá átt þú eftir að vilja prófa þetta: Súkkulaðibúðingur án samviskubits! Ég er
Read more.
Hlauparateygjur
Hlauparateygjur
Hlauparateygjur, hvað er nú það? Fyrr á þessu sumri birti ég færslu um gildi jógaæfinga fyrir hjólara, og bauð upp
Read more.
Grænir hristingar
Lífsstíllinn tók hliðarskref til hins betra þegar ég hóf að stunda jóga. Eftir nokkur jóganámskeið síaðist loksins inn hjá mér
Read more.
Afhverju jógaástundun?
Jóga er æfingakerfi sem er um 5000 ára gamalt og á uppruna sinn á Indlandi. Einhver kynni að spyrja hvort
Read more.
jóga
Ert þú í jafnvægi?
Jafnvægi er aðalinntak jóga. Orðið sjálft merkir: sameining eða að sameina. Iðkunin felst í að sameina og samræma hreyfingu og
Read more.
paratími
Paratími í jóga með Thai massage/ Jóganuddi
Paratími í jóga Þann 8. des nk. mun Eygló bjóða í fyrsta sinn upp á parataíma í jóga þar sem
Read more.
WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com