30 daga jógaáskorun

styrkur - liðleiki - slökun

Velkomin á heimasíðu Yoga með Eygló

Ég kenni flæðijógatíma og býð upp á Thai nudd í hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 (Gamla Broadway).

Kynntu þér tímana sem ég leiði og lestu meira um mig á þessum síðum.

Hjálpaðu mér að hjálpa þér, teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

styrkur - liðleiki - slökun

Pistlar af handahófi

Jóga er æfingakerfi sem er um 5000 ára gamalt og á uppruna sinn á Indlandi. Einhver kynni að spyrja hvort
Jóganámskeið ~ Víkurhvarfi 1 Það er alltaf hægt að koma í jógatímana hjá Eygló í Víkurhvarfi 1 í Kópavogi. Aldrei fleiri
Súkkulaðibúðingur
Ef þú elskar súkkulaði eins og ég, þá átt þú eftir að vilja prófa þetta: Súkkulaðibúðingur án samviskubits! Ég er
Hefur þú heyrt um jakkafatajóga? Það er sniðugt fyrirkomulag þar sem jógakennarinn mætir á vinnustaðinn til þín og hópsins þíns
nárateygja
Nárateygja Mjaðmirnar eru ekki bara stærstu liðamótin okkar, heldur líka þau stirðustu. Allar hreyfingar sem við gerum fyrir mjaðmasvæðið eru
Lífsstíllinn tók hliðarskref til hins betra þegar ég hóf að stunda jóga. Eftir nokkur jóganámskeið síaðist loksins inn hjá mér
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com