30 daga jógaáskorun

styrkur - liðleiki - slökun

Velkomin á heimasíðu Yoga með Eygló

Ég kenni flæðijógatíma og býð upp á Thai nudd í hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 (Gamla Broadway).

Kynntu þér tímana sem ég leiði og lestu meira um mig á þessum síðum.

Hjálpaðu mér að hjálpa þér, teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

styrkur - liðleiki - slökun

Pistlar af handahófi

Friðsæld í náttúrunni
Falin friðsæld
Margir þeirra sem leggja leið sína í fyrsta jógatímann eru fyrst og fremst að sækjast eftir því að bæta líkamlega
Read more.
Yoga mudra
Yoga mudra: mest fyrir minnst æfingin
Yoga mudra hefur frá upphafi verið mín uppáhaldsæfing. Ekki vegna þess að hún sé svo grand, flott eða erfið. Heldur
Read more.
jóga
Tímasóun að teygja?
Jóga snýst ekki bara um að teygja á líkamanum. Í upphafi var aðeins ein jógastaða og aðeins einn mjög skýr
Read more.
slökunarjóga
Saumaklúbbur hjá Heilsu og spa 3. mars
Slökunarjóga, spa og Brandson íþróttafatnaður Mættu með saumaklúbbinn á notalegan viðburð í Heilsu og Spa og upplifðu slökunarjóga, dekur og
Read more.
jógaáskorun
30 daga jógaáskorun
30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna
Read more.
hugleiðsla
7 ávinningar hugleiðslu
Hugleiðsla er ævaforn tækni sem á uppruna sinn á Indlandi. Hugleiðsla er upphaf allrar jógaiðkunar og allar jógaæfingar sem hafa
Read more.
WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com