30 daga jógaáskorun

styrkur - liðleiki - slökun

Velkomin á heimasíðu Yoga með Eygló

Ég kenni flæðijógatíma og býð upp á Thai nudd í hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 (Gamla Broadway).

Kynntu þér tímana sem ég leiði og lestu meira um mig á þessum síðum.

Hjálpaðu mér að hjálpa þér, teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

styrkur - liðleiki - slökun

Pistlar af handahófi

Velkomin
Skráning stendur yfir Skráning í kvöldtíma í jógaflæði standa nú sem hæst og nú eru bara örfá pláss eftir í
Líkaminn okkar er hannaður fyrir hreyfingu. Mikla hreyfingu! Miklu meiri hreyfingu heldur en flestir gefa honum. Í gegnum þróunarsöguna var
þakklæti
Aðdragandi jóla getur kallað fram margvíslegar tilfinningar og af ólíkum ástæðum. Sum eru algjör jólabörn sem elska allt við jólin,
attaviti
Hvernig gengur að halda heitið sem þú settir þér um áramót? Afhverju heltast svo margir úr lestinni með að halda
Áhfir streitu á heila
Stress getur bankað upp á hvar sem er í daglega lífnu og það er auðvelt að hrífast með í hraða
jóga
Jafnvægi er aðalinntak jóga. Orðið sjálft merkir: sameining eða að sameina. Iðkunin felst í að sameina og samræma hreyfingu og
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com