30 daga jógaáskorun

styrkur - liðleiki - slökun

Velkomin á heimasíðu Yoga með Eygló

Ég kenni flæðijógatíma og býð upp á Thai nudd í hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 (Gamla Broadway).

Kynntu þér tímana sem ég leiði og lestu meira um mig á þessum síðum.

Hjálpaðu mér að hjálpa þér, teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

styrkur - liðleiki - slökun

Pistlar af handahófi

Veiki hlekkurinn
Veiki hlekkurinn
„Keðjan er bara jafnsterk og veikasti hlekkur hennar“ Við höfum kannski heyrt þetta, en hvað þýðir þetta nákvæmlega í þjálfunarfræðilegu
Read more.
Friðsæld í náttúrunni
Falin friðsæld
Margir þeirra sem leggja leið sína í fyrsta jógatímann eru fyrst og fremst að sækjast eftir því að bæta líkamlega
Read more.
slökunarjóga
Slökunarjóga ~ Heilsa og Spa
  Slökunarjóga Slökunarjóga tímar með Eygló hafa notið töluverðra vinsælda frá því þeir voru fyrst í boði og nú verður í
Read more.
nárateygja
Áskorun vikunnar: Nárateygja
Nárateygja Mjaðmirnar eru ekki bara stærstu liðamótin okkar, heldur líka þau stirðustu. Allar hreyfingar sem við gerum fyrir mjaðmasvæðið eru
Read more.
prófaðu
jóga. Lengi langað. Aldrei prufað?
Ert þú ein/n af þeim sem langar að prófa jóga en veist ekki hvar þú átt að byrja? Það er
Read more.
Velkomin
NÝTT – jóga í hádeginu
Skráning stendur yfir Skráning í kvöldtíma í jógaflæði standa nú sem hæst og nú eru bara örfá pláss eftir í
Read more.
WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com