30 daga jógaáskorun

styrkur - liðleiki - slökun

Velkomin á heimasíðu Yoga með Eygló

Ég kenni flæðijógatíma og býð upp á Thai nudd í hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 (Gamla Broadway).

Kynntu þér tímana sem ég leiði og lestu meira um mig á þessum síðum.

Hjálpaðu mér að hjálpa þér, teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

styrkur - liðleiki - slökun

Pistlar af handahófi

jóga
Hatha jóga er sú tegund jóga sem flestir iðkendur á Íslandi leggja stund á. Iðkunin felst aðallega í þrennu: líkamsæfingum,
paratími
Paratími í jóga Þann 8. des nk. mun Eygló bjóða í fyrsta sinn upp á parataíma í jóga þar sem
hálshreyfingar
Hálshreyfingar Axlir og háls eru oft vandræðasvæði hjá fólki. Almennt vegna þess að þetta er meðal stífustu og köldustu svæðanna
jóga
Jóga snýst ekki bara um að teygja á líkamanum. Í upphafi var aðeins ein jógastaða og aðeins einn mjög skýr
brimbretti
Hefur þig dreymt um að læra á brimbretti? Elskar þú jóga? Viltu sameina þetta tvennt fyrir innan við 85 þús
slökun
Andaðu djúpt nokkrum sinnum á dag. Vissir þú að það er til fyrirbæri í lífeðlisfræði sem heitir „dauða-loftið“ ? Andaðu
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com