jakkafatajóga

Yoga mudra: mest fyrir minnst æfingin

Yoga mudra hefur frá upphafi verið mín uppáhaldsæfing. Ekki vegna þess að hún sé svo grand, flott eða erfið. Heldur vegna áhrifanna sem hún kallar fram í líkamanum. Meðan ég var enn að vinna í skrifstofustarfi, var þetta æfingin sem ég laumaðist til að gera þegar enginn sá til. Og áhrifin voru ótvíræð, það er hægt að segja að þetta

Ert þú í jafnvægi?

Jafnvægi er aðalinntak jóga. Orðið sjálft merkir: sameining eða að sameina. Iðkunin felst í að sameina og samræma hreyfingu og öndun, hugsun og aðgerð, styrk og liðleika. Þannig er unnið að jafnvægi á öllum sviðum. Það er jóga. Það er þó enn útbreiddur misskilningur að eingöngu sé einblínt á teygjuæfingar í jógatímum. Margir segja við mig að það þýði ekkert

Hvernig jóga stundar þú?

Hatha jóga er sú tegund jóga sem flestir iðkendur á Íslandi leggja stund á. Iðkunin felst aðallega í þrennu: líkamsæfingum, öndunaræfingum og slökun. Orðið „Hatha“ kemur úr Sanskrít, sem er  upprunamál Jógafræðanna, og merkir „sól og tungl“ Ha=sól, Tha=tungl. Orðin tvö vísa einnig í styrk og mýkt og minna okkur þannig á að jógaæfingarnar eru bæði hitandi og styrkjandi en

Tímasóun að teygja?

Jóga snýst ekki bara um að teygja á líkamanum. Í upphafi var aðeins ein jógastaða og aðeins einn mjög skýr tilgangur með jógaiðkun. Tilgangur jóga var að stunda hugleiðslu sitjandi í lótus, með krosslagða fætur. Uppruni jóga Með tímanum fundu upphafsmenn jóga að líkaminn visnaði mjög hratt við svo langar setur og hreyfingarleysi í hugleiðslunni. Þeir vildu að líkaminn entist

Andaðu dýpra!

Andaðu djúpt nokkrum sinnum á dag. Vissir þú að það er til fyrirbæri í lífeðlisfræði sem heitir „dauða-loftið“ ? Andaðu eins og þú eigir lífið að leysa Það er notað yfir loft sem við öndum að okkur, en við skilum aldrei frá okkur. Sem sagt, þegar við öndum að og frá okkur er alltaf ákveðinn hluti af loftinu sem við

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com