Hatha/vinyasa

Slökunarjóga ~ Heilsa og Spa

Slökunarjóga Slökunarjóga tímar með Eygló hafa notið töluverðra vinsælda frá því þeir voru fyrst í boði og nú verður í FYRSTA sinn hægt að fara í slökunarjóga í fallega og notalega húsnæðinu hjá Heilsu og Spa við Ármúla 9 (Hótel Ísland). Aldrei fleiri en 18 í salnum í hverjum tíma, komið til móts við persónulegar þarfir. Uppbygging 25 mín af liðkandi

Skráning hafin á jóganámskeið í Kópavogi

Jóganámskeið ~ Vorönn 2018 SKRÁNING HAFIN á jóganámskeið á nýrri önn hjá Yoga með Eygló Aldrei fleiri en 18 í salnum í hverjum tíma, komið til móts við persónulegar þarfir. 9. jan – 31. maí Kennt á þri og fim 19:30-20:30 Önnin: kr. 55.500 -allir aukatímar innifaldir -10% afsláttur á jóganuddi/thai massage Mánuður: kr. 12.000 -aukatímar innifaldir 10 skipta kort: kr.

Kattarteygjan – að hreyfa hrygginn

Kattarteygjan (e. cat/cow pose) er ein þeirra hreyfinga sem ég geri nokkrum sinnum á hverjum einasta degi. Þessa æfingu er hægt að gera standandi eða sitjandi í stól og hún hefur alltaf góð áhrif á okkur. Reyndar er þetta ein af þeim æfingum sem allir leita í þegar þreytan sækir á. Við förum eiginlega alveg ósjálfrátt inn í hana þegar

Yoga mudra: mest fyrir minnst æfingin

Yoga mudra hefur frá upphafi verið mín uppáhaldsæfing. Ekki vegna þess að hún sé svo grand, flott eða erfið. Heldur vegna áhrifanna sem hún kallar fram í líkamanum. Meðan ég var enn að vinna í skrifstofustarfi, var þetta æfingin sem ég laumaðist til að gera þegar enginn sá til. Og áhrifin voru ótvíræð, það er hægt að segja að þetta

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com