Hatha/vinyasa

NÝTT – jóga í hádeginu

Skráning stendur yfir Skráning í kvöldtíma í jógaflæði standa nú sem hæst og nú eru bara örfá pláss eftir í september. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig hið fyrsta til að tryggja sér dýnu í salnum. í tímunum kennir Eygló hefðbundið jóga með áherslu á flæði. Æfingarnar eru sérstaklega valdar með það að leiðarljósi að styrkja veikleika sem myndast

Skráning hafin !

Skráning í jóga á haustönn 2017 er nú hafin! Kennt er í jógasal Plié við Víkurhvarf 1, í Kópavogi. Áhersla verður á praktíska nálgun á jóga, æfingar gerðar í flæði. Styrktaræfingar, liðleikaæfingar ásamt öndun og slökun. Kennari er Eygló Egils . Tímarnir verða á þri og fim kvöldum kl 19:30-20:30 frá 5. sept – 14. des. Einnig verður slökunarjóga 1x í

Jógatímar í Kópavogi

Jógatímar áfram inn í sumarið! Vegna mikillar eftirspurnar hefur nú verið ákveðið að bæta við 4 vikum í jóga með Eygló í Kópavogi, kennt er til og með 13. júní. Jógatímarnir verða því áfram á dagskrá fram í júní. Kennt er hefðbundið jóga með áherslu á flæði (hatha/vinyasa). Í hverjum tíma er farið í styrkjandi æfingar, liðleikaæfingar, öndun og slökun.

Ert þú í jafnvægi?

Jafnvægi er aðalinntak jóga. Orðið sjálft merkir: sameining eða að sameina. Iðkunin felst í að sameina og samræma hreyfingu og öndun, hugsun og aðgerð, styrk og liðleika. Þannig er unnið að jafnvægi á öllum sviðum. Það er jóga. Það er þó enn útbreiddur misskilningur að eingöngu sé einblínt á teygjuæfingar í jógatímum. Margir segja við mig að það þýði ekkert

Hvernig jóga stundar þú?

Hatha jóga er sú tegund jóga sem flestir iðkendur á Íslandi leggja stund á. Iðkunin felst aðallega í þrennu: líkamsæfingum, öndunaræfingum og slökun. Orðið „Hatha“ kemur úr Sanskrít, sem er  upprunamál Jógafræðanna, og merkir „sól og tungl“ Ha=sól, Tha=tungl. Orðin tvö vísa einnig í styrk og mýkt og minna okkur þannig á að jógaæfingarnar eru bæði hitandi og styrkjandi en

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com