jógatímar

Áhrif líkamsstöðu á sjálfstraust

Með reglulegri ástundun jóga má bæta útlit á einfaldan hátt með því að betrumbæta líkamsstöðuna. Í jógatímum teygjum við á vöðvum sem eru stífir og stuttir og styrkjum vöðva sem eru langir og linir. Þannig að smám saman breytum við líkamsstöðunni til hins betra, en lífsstíll okkar hefur neytt okkur niður í ákveðna stöðu með tímanum. Við erum flest að

„Jóga fyrir hvíta lata manninn“

Fyrir þann lata … Thailendingar gera óspart grín að ríkum vesturlandabúum se nenna ekki í jóga en kaupa sér einstaklingsmeðferð í jóga. Þeir kalla það „Jóga yrir hvíta lata manninn“ og þrátt fyrir grínið er þetta eitthvað sem mér hefur alltaf þótt spennandi og skemmtilegt viðfangsefni. Þess vegna fór ég í námsferð til Thai lands árið 2011 og lærði það

Hvernig jóga stundar þú?

Hatha jóga er sú tegund jóga sem flestir iðkendur á Íslandi leggja stund á. Iðkunin felst aðallega í þrennu: líkamsæfingum, öndunaræfingum og slökun. Orðið „Hatha“ kemur úr Sanskrít, sem er  upprunamál Jógafræðanna, og merkir „sól og tungl“ Ha=sól, Tha=tungl. Orðin tvö vísa einnig í styrk og mýkt og minna okkur þannig á að jógaæfingarnar eru bæði hitandi og styrkjandi en

Andaðu dýpra!

Andaðu djúpt nokkrum sinnum á dag. Vissir þú að það er til fyrirbæri í lífeðlisfræði sem heitir „dauða-loftið“ ? Andaðu eins og þú eigir lífið að leysa Það er notað yfir loft sem við öndum að okkur, en við skilum aldrei frá okkur. Sem sagt, þegar við öndum að og frá okkur er alltaf ákveðinn hluti af loftinu sem við

Veiki hlekkurinn

„Keðjan er bara jafnsterk og veikasti hlekkur hennar“ Við höfum kannski heyrt þetta, en hvað þýðir þetta nákvæmlega í þjálfunarfræðilegu samhengi? Veiki hlekkurinn Kroppnum okkar má líkja við keðju af mörgum, misstórum og samhangandi hlekkjum. Þetta er hreyfikeðjan okkar og allir hlekkirnir gegna mismunandi hlutverkum. Allir hlekkirnir og hlutverk þeirra (stór sem smá) gegna jafn miklu hlutverki í að viðhalda

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com