jóga

Yoga mudra: mest fyrir minnst æfingin

Yoga mudra hefur frá upphafi verið mín uppáhaldsæfing. Ekki vegna þess að hún sé svo grand, flott eða erfið. Heldur vegna áhrifanna sem hún kallar fram í líkamanum. Meðan ég var enn að vinna í skrifstofustarfi, var þetta æfingin sem ég laumaðist til að gera þegar enginn sá til. Og áhrifin voru ótvíræð, það er hægt að segja að þetta

Brjóstvöðvateygja sem breytir öllu

Brjóstvöðvateygja getur haft gríðarlega góð áhrif á allan líkamann. Eins og ég hef áður skrifað um, þá er líkaminn bara sterkari en veikasti hlekkurinn. Lesa meira um það hér: Veikasti hlekkurinn. Regluleg brjóstvöðvateygja þarf ekki að taka langan tíma og getur haft gríðarlega góð áhrif á allan líkamann, förum aðeins yfir þetta: Hvað, hvernig og hversu lengi… 1. Brjóstvöðvarnir Framan

Skráning hafin !

Skráning í jóga á haustönn 2017 er nú hafin! Kennt er í jógasal Plié við Víkurhvarf 1, í Kópavogi. Áhersla verður á praktíska nálgun á jóga, æfingar gerðar í flæði. Styrktaræfingar, liðleikaæfingar ásamt öndun og slökun. Kennari er Eygló Egils . Tímarnir verða á þri og fim kvöldum kl 19:30-20:30 frá 5. sept – 14. des. Einnig verður slökunarjóga 1x í

Að velja hentugan jógatíma

Vissir þú að nú getur þú droppað við í hatha jógatímum í Víkurhvarfi, Kópavogi? Þú einfaldlega bókar þig í tímann á netinu og tekur þannig frá pláss í salnum. Kíktu á tímana og bókaðu þig hérna Stundaskrá Yoga með Eygló Það er gott að eiga kost á því að geta mætt í leiddan jógatíma. Þegar kemur að því að

7 ávinningar hugleiðslu

Hugleiðsla er ævaforn tækni sem á uppruna sinn á Indlandi. Hugleiðsla er upphaf allrar jógaiðkunar og allar jógaæfingar sem hafa þróast í gegnum tíðina, eru til þess fallnar að auðvelda iðkun hugleiðslu. Ávinningar óljósir? En hvernig hefur hugleiðsla áhrif á okkur og hvaða mögulega ávinninga gæti regluleg ástundun haft í för með sér þegar aðalinntak æfingarinnar er að sitja kyrr

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com