jóga

Falin friðsæld

Margir þeirra sem leggja leið sína í fyrsta jógatímann eru fyrst og fremst að sækjast eftir því að bæta líkamlega heilsu. Og það er sannarlega fjölbreytt úrval jógatíma í boði: Allt frá mjúkum kundalini jóga tímum yfir í sveitta og krefjandi hot jóga tíma í sjóðheitum sal. Það sem kemur oftar en ekki á óvart er að jógaiðkunin hefur

Breytir þetta stress einhverju?

Stress getur bankað upp á hvar sem er í daglega lífnu og það er auðvelt að hrífast með í hraða nútímalífs. Áreiti er víða og atriðin ótalmörg sem grípa athygli okkar. Við glepjumst af því sem ekki skiptir máli. Við eigum það til að detta í gryfju fjölverkavinnslu (e. multitasking) sem gerir okkur mjög upptekin, en það að vinna verkin

Einu sinni nörd, ávallt nörd

“Þær sögðu að ég væri kannski nörd.” Svona byrjaði áhugavert samtal sem ég átti við bráðvel gefna og námsfúsa unga stúlku. Hún deildi með mér áhyggjum sem hún hafði af stöðu sinni innan bekkjarins vegna þess að henni hafði nýlega verið tjáð af einni bekkjarsystur sinni að hún væri sennilega nörd. Hún var sjálf ekki alveg nákvæmlega viss um hvað

Gjöf með gjöf

Geðraskanir snerta okkur öll. Talið er að um 80% af öllum einstaklingum á Íslandi finni fyrir þunglyndi af einhverju tagi einhverntíma á ævinni. Ef allir sem þurfa á hjálp að halda vegna geðsjúkdóma myndu vakna bleikir í framan á morgun kæmi það okkur sennilega verulega á óvart hversu margir það væru. Það yrði allskonar fólk í allskonar störfum og líka

„Jóga fyrir hvíta lata manninn“

Fyrir þann lata … Thailendingar gera óspart grín að ríkum vesturlandabúum se nenna ekki í jóga en kaupa sér einstaklingsmeðferð í jóga. Þeir kalla það „Jóga yrir hvíta lata manninn“ og þrátt fyrir grínið er þetta eitthvað sem mér hefur alltaf þótt spennandi og skemmtilegt viðfangsefni. Þess vegna fór ég í námsferð til Thai lands árið 2011 og lærði það

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com