Hvernig jóga stundar þú?
Hatha jóga er sú tegund jóga sem flestir iðkendur á Íslandi leggja stund á. Iðkunin felst aðallega í þrennu: líkamsæfingum, öndunaræfingum og slökun. Orðið „Hatha“ kemur úr Sanskrít, sem er upprunamál Jógafræðanna, og merkir „sól og tungl“ Ha=sól, Tha=tungl. Orðin tvö vísa einnig í styrk og mýkt og minna okkur þannig á að jógaæfingarnar eru bæði hitandi og styrkjandi en