streita

Kattarteygjan – að hreyfa hrygginn

Kattarteygjan (e. cat/cow pose) er ein þeirra hreyfinga sem ég geri nokkrum sinnum á hverjum einasta degi. Þessa æfingu er hægt að gera standandi eða sitjandi í stól og hún hefur alltaf góð áhrif á okkur. Reyndar er þetta ein af þeim æfingum sem allir leita í þegar þreytan sækir á. Við förum eiginlega alveg ósjálfrátt inn í hana þegar

Breytir þetta stress einhverju?

Stress getur bankað upp á hvar sem er í daglega lífnu og það er auðvelt að hrífast með í hraða nútímalífs. Áreiti er víða og atriðin ótalmörg sem grípa athygli okkar. Við glepjumst af því sem ekki skiptir máli. Við eigum það til að detta í gryfju fjölverkavinnslu (e. multitasking) sem gerir okkur mjög upptekin, en það að vinna verkin

Gjöf með gjöf

Geðraskanir snerta okkur öll. Talið er að um 80% af öllum einstaklingum á Íslandi finni fyrir þunglyndi af einhverju tagi einhverntíma á ævinni. Ef allir sem þurfa á hjálp að halda vegna geðsjúkdóma myndu vakna bleikir í framan á morgun kæmi það okkur sennilega verulega á óvart hversu margir það væru. Það yrði allskonar fólk í allskonar störfum og líka

„Jóga fyrir hvíta lata manninn“

Fyrir þann lata … Thailendingar gera óspart grín að ríkum vesturlandabúum se nenna ekki í jóga en kaupa sér einstaklingsmeðferð í jóga. Þeir kalla það „Jóga yrir hvíta lata manninn“ og þrátt fyrir grínið er þetta eitthvað sem mér hefur alltaf þótt spennandi og skemmtilegt viðfangsefni. Þess vegna fór ég í námsferð til Thai lands árið 2011 og lærði það

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com