núvitund

Úr hreyfingu yfir í stóla

Líkaminn okkar er hannaður fyrir hreyfingu. Mikla hreyfingu! Miklu meiri hreyfingu heldur en flestir gefa honum. Í gegnum þróunarsöguna var það einmitt það sem við gerðum – hreyfðum okkur mikið! En einhversstaðar á leiðinni fór eitthvað pínulítið úrskeiðis hjá okkur og nú teljast margar milljónir manna í heiminum til kyrrsetufólks. Meiri hreyfingu Kyrrsetukvillarnir eru margskonar og misalvarlegir. Þeir allra vægustu

Breytir þetta stress einhverju?

Stress getur bankað upp á hvar sem er í daglega lífnu og það er auðvelt að hrífast með í hraða nútímalífs. Áreiti er víða og atriðin ótalmörg sem grípa athygli okkar. Við glepjumst af því sem ekki skiptir máli. Við eigum það til að detta í gryfju fjölverkavinnslu (e. multitasking) sem gerir okkur mjög upptekin, en það að vinna verkin

Verum hugrökk!

Hvað er það sem gerir okkur hugrökk? Er dirfska það sama og hugrekki? Hvernig getur hugrekki bætt lífsgæði okkar og samskipti? Hugrekki er að standa andspænis því sem þú óttast og framkvæma það samt. Við þurfum kannski ekki að búa yfir miklu hugrekki til að fara í gegnum venjulegan dag, eða hvað? Í meðfylgjandi fyrirlestri fer Brené Brown yfir það

„Jóga fyrir hvíta lata manninn“

Fyrir þann lata … Thailendingar gera óspart grín að ríkum vesturlandabúum se nenna ekki í jóga en kaupa sér einstaklingsmeðferð í jóga. Þeir kalla það „Jóga yrir hvíta lata manninn“ og þrátt fyrir grínið er þetta eitthvað sem mér hefur alltaf þótt spennandi og skemmtilegt viðfangsefni. Þess vegna fór ég í námsferð til Thai lands árið 2011 og lærði það

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com