Vellíðan

Kattarteygjan – að hreyfa hrygginn

Kattarteygjan (e. cat/cow pose) er ein þeirra hreyfinga sem ég geri nokkrum sinnum á hverjum einasta degi. Þessa æfingu er hægt að gera standandi eða sitjandi í stól og hún hefur alltaf góð áhrif á okkur. Reyndar er þetta ein af þeim æfingum sem allir leita í þegar þreytan sækir á. Við förum eiginlega alveg ósjálfrátt inn í hana þegar

Yoga mudra: mest fyrir minnst æfingin

Yoga mudra hefur frá upphafi verið mín uppáhaldsæfing. Ekki vegna þess að hún sé svo grand, flott eða erfið. Heldur vegna áhrifanna sem hún kallar fram í líkamanum. Meðan ég var enn að vinna í skrifstofustarfi, var þetta æfingin sem ég laumaðist til að gera þegar enginn sá til. Og áhrifin voru ótvíræð, það er hægt að segja að þetta

Brjóstvöðvateygja sem breytir öllu

Brjóstvöðvateygja getur haft gríðarlega góð áhrif á allan líkamann. Eins og ég hef áður skrifað um, þá er líkaminn bara sterkari en veikasti hlekkurinn. Lesa meira um það hér: Veikasti hlekkurinn. Regluleg brjóstvöðvateygja þarf ekki að taka langan tíma og getur haft gríðarlega góð áhrif á allan líkamann, förum aðeins yfir þetta: Hvað, hvernig og hversu lengi… 1. Brjóstvöðvarnir Framan

7 ávinningar hugleiðslu

Hugleiðsla er ævaforn tækni sem á uppruna sinn á Indlandi. Hugleiðsla er upphaf allrar jógaiðkunar og allar jógaæfingar sem hafa þróast í gegnum tíðina, eru til þess fallnar að auðvelda iðkun hugleiðslu. Ávinningar óljósir? En hvernig hefur hugleiðsla áhrif á okkur og hvaða mögulega ávinninga gæti regluleg ástundun haft í för með sér þegar aðalinntak æfingarinnar er að sitja kyrr

Breytir þetta stress einhverju?

Stress getur bankað upp á hvar sem er í daglega lífnu og það er auðvelt að hrífast með í hraða nútímalífs. Áreiti er víða og atriðin ótalmörg sem grípa athygli okkar. Við glepjumst af því sem ekki skiptir máli. Við eigum það til að detta í gryfju fjölverkavinnslu (e. multitasking) sem gerir okkur mjög upptekin, en það að vinna verkin

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com