Kópavogur

„Jóga fyrir hvíta lata manninn“

Fyrir þann lata … Thailendingar gera óspart grín að ríkum vesturlandabúum se nenna ekki í jóga en kaupa sér einstaklingsmeðferð í jóga. Þeir kalla það „Jóga yrir hvíta lata manninn“ og þrátt fyrir grínið er þetta eitthvað sem mér hefur alltaf þótt spennandi og skemmtilegt viðfangsefni. Þess vegna fór ég í námsferð til Thai lands árið 2011 og lærði það

Ert þú í jafnvægi?

Jafnvægi er aðalinntak jóga. Orðið sjálft merkir: sameining eða að sameina. Iðkunin felst í að sameina og samræma hreyfingu og öndun, hugsun og aðgerð, styrk og liðleika. Þannig er unnið að jafnvægi á öllum sviðum. Það er jóga. Það er þó enn útbreiddur misskilningur að eingöngu sé einblínt á teygjuæfingar í jógatímum. Margir segja við mig að það þýði ekkert

Veiki hlekkurinn

„Keðjan er bara jafnsterk og veikasti hlekkur hennar“ Við höfum kannski heyrt þetta, en hvað þýðir þetta nákvæmlega í þjálfunarfræðilegu samhengi? Veiki hlekkurinn Kroppnum okkar má líkja við keðju af mörgum, misstórum og samhangandi hlekkjum. Þetta er hreyfikeðjan okkar og allir hlekkirnir gegna mismunandi hlutverkum. Allir hlekkirnir og hlutverk þeirra (stór sem smá) gegna jafn miklu hlutverki í að viðhalda

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com