Heilsa

Ég mun aldrei…

Ég mun aldrei geta þetta Þegar ég fyrst byrjaði að stunda jóga, fyrir um tíu árum síðan, þá komst ég í kynni við hreyfingar og stöður sem mér hafði aldrei dottið í hug að væru til.  Að prófa þær var ennþá fjarlægara. Það sem meira var að stöðurnar báru allar ýmis skemmtileg og stundum framandiheiti, eins og: paradísarfugl, skjaldbaka, úlfaldi, örn,

Hlauparateygjur

Hlauparateygjur, hvað er nú það? Fyrr á þessu sumri birti ég færslu um gildi jógaæfinga fyrir hjólara, og bauð upp á skjal til niðurhals með góðum teygjuæfinga fyrir hjólara. >Smelltu hér< til að ná þér í teygjur fyrir hjólara Þörfin var augljóslega til staðar og nú birti ég með sama hætti samskonar færslu fyrir hlaupara. Má ég kynna hlauparateygjur: Hlauparateygjur

30 daga jógaáskorun

30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna sem hefur klárlega verið OF lengi á to-do listanum hjá mér.  Ég býst við að ég hafi ekki sett þetta nógu ofarlega í forgangsröðunina fyrr en nú – meira um það efni á degi 11! Smelltu á myndina! Ég er

Saumaklúbbur hjá Heilsu og spa 3. mars

Slökunarjóga, spa og Brandson íþróttafatnaður Mættu með saumaklúbbinn á notalegan viðburð í Heilsu og Spa og upplifðu slökunarjóga, dekur og dúndurtilboð! Skráning hjá Heilsu og spa: 595-7007 / heilsaogspa@heilsaogspa.is Notalegt 3. mars 11-14 hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 Mátaðu Brandson íþróttafatnað, spjallaðu við hönnuðinn og fáðu afslátt Tveir 45 mín slökunarjóga með Eygló jógakennara Yoga með Eygló  Slökunarjóga 1 kl. 11:15

Slökunarjóga ~ Heilsa og Spa

Slökunarjóga Slökunarjóga tímar með Eygló hafa notið töluverðra vinsælda frá því þeir voru fyrst í boði og nú verður í FYRSTA sinn hægt að fara í slökunarjóga í fallega og notalega húsnæðinu hjá Heilsu og Spa við Ármúla 9 (Hótel Ísland). Aldrei fleiri en 18 í salnum í hverjum tíma, komið til móts við persónulegar þarfir. Uppbygging 25 mín af liðkandi

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com