Gjöf með gjöf
Geðraskanir snerta okkur öll. Talið er að um 80% af öllum einstaklingum á Íslandi finni fyrir þunglyndi af einhverju tagi einhverntíma á ævinni.
Ef allir sem þurfa á hjálp að halda vegna geðsjúkdóma myndu vakna bleikir í framan á morgun kæmi það okkur sennilega verulega á óvart hversu margir það væru. Það yrði allskonar fólk í allskonar störfum og líka fólk sem okkur þykir vænt um. Auðvitað viljum við leggja ástvinum okkar lið.
Í tilefni af alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum 10. október ætlum við að gefa heilan mánuð af Jakkafatajóga fyrir einn vinnustað á höfuðborgarsvæðinu. Það sem þú þarft að gera til að koma þínum hóp í pottinn er að líka við Facebook síðu Jakkafatajóga, deila myndinni með leiknum og skrifa nafn fyrirtækisins í athugasemdir undir myndinni. Við gefum vinnuna og þú færð að njóta jóga í góðum hópi.
Geðræn vandamál snerta okkur öll. Til dæmis er áætlað að um 80% íslensku þjóðarinnar finni fyrir þunglyndi einhverntíman á ævinni.
Geðræn vandamál leynast víða
Ef allir sem þurfa á hjálp að halda vegna geðsjúkdóma myndu vakna bleikir í framan á morgun kæmi það okkur sennilega verulega á óvart hversu margir það væru. Það yrði allskonar fólk í allskonar störfum og líka fólk sem okkur þykir vænt um. Auðvitað viljum við leggja ástvinum okkar lið.
Hjálpumst að …
Í tilefni af alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum 10. október ætlum við að gefa heilan mánuð af Jakkafatajóga fyrir einn vinnustað á höfuðborgarsvæðinu. Það sem þú þarft að gera til að koma þínum hóp í pottinn er að líka við Facebook síðu Jakkafatajóga, deila myndinni með leiknum og skrifa nafn fyrirtækisins í athugasemdir undir myndinni. Við gefum vinnuna og þú færð að njóta jóga í góðum hópi.
Við ætlum einnig að gefa andvirði mánaðargjalds Jakkafatajóga til Pieta á Íslandi, samtaka gegn sjálfsvígum. Þannig viljum við leggja baráttunni gegn sjálfsvígum lið og styrkja það góða starf sem samtökin vinna. Mikil fylgni er á milli tíðni sjálfsvíga hjá þeim hópi sem glímir við geðræn vandamál. Pieta samtökin á Íslandi voru stofnuð í janúar á þessu ári og undirbúa nú opnun á Pietahúsi. Þar verður tekið á móti einstaklingum í sjálfsvígs- og sjálfsskaðahættu og aðstandendum þeirra.
Við ætlum einnig að gefa andvirði mánaðargjalds Jakkafatajóga til Pieta á Íslandi, samtaka gegn sjálfsvígum. Þannig viljum við leggja baráttunni gegn sjálfsvígum lið og styrkja það góða starf sem samtökin vinna. Pieta samtökin á Íslandi voru stofnuð í janúar á þessu ári og undirbúa nú opnun á Pietahúsi þar sem tekið verður á móti einstaklingum í sjálfsvígs- og sjálfsskaðahættu og aðstandendum þeirra.