slökun

Ég mun aldrei…

Ég mun aldrei geta þetta Þegar ég fyrst byrjaði að stunda jóga, fyrir um tíu árum síðan, þá komst ég í kynni við hreyfingar og stöður sem mér hafði aldrei dottið í hug að væru til.  Að prófa þær var ennþá fjarlægara. Það sem meira var að stöðurnar báru allar ýmis skemmtileg og stundum framandiheiti, eins og: paradísarfugl, skjaldbaka, úlfaldi, örn,

Hlauparateygjur

Hlauparateygjur, hvað er nú það? Fyrr á þessu sumri birti ég færslu um gildi jógaæfinga fyrir hjólara, og bauð upp á skjal til niðurhals með góðum teygjuæfinga fyrir hjólara. >Smelltu hér< til að ná þér í teygjur fyrir hjólara Þörfin var augljóslega til staðar og nú birti ég með sama hætti samskonar færslu fyrir hlaupara. Má ég kynna hlauparateygjur: Hlauparateygjur

30 daga jógaáskorun

30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna sem hefur klárlega verið OF lengi á to-do listanum hjá mér.  Ég býst við að ég hafi ekki sett þetta nógu ofarlega í forgangsröðunina fyrr en nú – meira um það efni á degi 11! Smelltu á myndina! Ég er

Skráning hafin á jóganámskeið í Kópavogi

Jóganámskeið ~ Vorönn 2018 SKRÁNING HAFIN á jóganámskeið á nýrri önn hjá Yoga með Eygló Aldrei fleiri en 18 í salnum í hverjum tíma, komið til móts við persónulegar þarfir. 9. jan – 31. maí Kennt á þri og fim 19:30-20:30 Önnin: kr. 55.500 -allir aukatímar innifaldir -10% afsláttur á jóganuddi/thai massage Mánuður: kr. 12.000 -aukatímar innifaldir 10 skipta kort: kr.

Æfing í þakklæti og þolinmæði

Aðdragandi jóla getur kallað fram margvíslegar tilfinningar og af ólíkum ástæðum. Sum eru algjör jólabörn sem elska allt við jólin, allt frá snjónum til jólaljósanna og matarins. Á meðan aðrir kvíða jafnvel jólum, hafa áhyggjur af peningum, samskiptum við fjölskyldumeðlimi eða því að standa ekki undir væntingum. Hvað sem jólin kunna að þýða fyrir þig, þá langar mig að hvetja

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com