slökun

Heilbrigðar hálshreyfingar með jóga!

Hálshreyfingar Axlir og háls eru oft vandræðasvæði hjá fólki. Almennt vegna þess að þetta er meðal stífustu og köldustu svæðanna hjá okkur Við erum yfirleitt lítið klædd á þessu svæði Vöðvaójafnvægi er til staðar Spenna leitar upp í axlir Kalt loftslag fær okkur til að þrýsta öxlum upp að eyrum Líkaminn kallar oft á hreyfingar á þessu svæði, og við

Úr hreyfingu yfir í stóla

Líkaminn okkar er hannaður fyrir hreyfingu. Mikla hreyfingu! Miklu meiri hreyfingu heldur en flestir gefa honum. Í gegnum þróunarsöguna var það einmitt það sem við gerðum – hreyfðum okkur mikið! En einhversstaðar á leiðinni fór eitthvað pínulítið úrskeiðis hjá okkur og nú teljast margar milljónir manna í heiminum til kyrrsetufólks. Meiri hreyfingu Kyrrsetukvillarnir eru margskonar og misalvarlegir. Þeir allra vægustu

Breytir þetta stress einhverju?

Stress getur bankað upp á hvar sem er í daglega lífnu og það er auðvelt að hrífast með í hraða nútímalífs. Áreiti er víða og atriðin ótalmörg sem grípa athygli okkar. Við glepjumst af því sem ekki skiptir máli. Við eigum það til að detta í gryfju fjölverkavinnslu (e. multitasking) sem gerir okkur mjög upptekin, en það að vinna verkin

Gjöf með gjöf

Geðraskanir snerta okkur öll. Talið er að um 80% af öllum einstaklingum á Íslandi finni fyrir þunglyndi af einhverju tagi einhverntíma á ævinni. Ef allir sem þurfa á hjálp að halda vegna geðsjúkdóma myndu vakna bleikir í framan á morgun kæmi það okkur sennilega verulega á óvart hversu margir það væru. Það yrði allskonar fólk í allskonar störfum og líka

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com