30 daga jógaáskorun

styrkur - liðleiki - slökun

Velkomin á heimasíðu Yoga með Eygló

Ég kenni flæðijógatíma og býð upp á Thai nudd í hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 (Gamla Broadway).

Kynntu þér tímana sem ég leiði og lestu meira um mig á þessum síðum.

Hjálpaðu mér að hjálpa þér, teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

styrkur - liðleiki - slökun

Pistlar af handahófi

Friðsæld í náttúrunni
Margir þeirra sem leggja leið sína í fyrsta jógatímann eru fyrst og fremst að sækjast eftir því að bæta líkamlega
Jóganámskeið ~ Víkurhvarfi 1 Það er alltaf hægt að koma í jógatímana hjá Eygló í Víkurhvarfi 1 í Kópavogi. Aldrei fleiri
Amy Cuddy um líkamsstöðu
Með reglulegri ástundun jóga má bæta útlit á einfaldan hátt með því að betrumbæta líkamsstöðuna. Í jógatímum teygjum við á
Yoga mudra
Yoga mudra hefur frá upphafi verið mín uppáhaldsæfing. Ekki vegna þess að hún sé svo grand, flott eða erfið. Heldur
Hjól
Aðventujóga Taktu þátt í AÐVENTULEIK Yoga með Eygló og þú gætir staðið uppi sem sigurvegari! Á hverjum mánudegi fram að
Líkaminn okkar er hannaður fyrir hreyfingu. Mikla hreyfingu! Miklu meiri hreyfingu heldur en flestir gefa honum. Í gegnum þróunarsöguna var
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com