30 daga jógaáskorun

styrkur - liðleiki - slökun

Velkomin á heimasíðu Yoga með Eygló

Ég kenni flæðijógatíma og býð upp á Thai nudd í hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 (Gamla Broadway).

Kynntu þér tímana sem ég leiði og lestu meira um mig á þessum síðum.

Hjálpaðu mér að hjálpa þér, teygjum okkur saman í betri líðan og bætt útlit.

styrkur - liðleiki - slökun

Pistlar af handahófi

Jóga fyrir hvíta lata manninn
Fyrir þann lata ... Thailendingar gera óspart grín að ríkum vesturlandabúum se nenna ekki í jóga en kaupa sér einstaklingsmeðferð
nárateygja
Nárateygja Mjaðmirnar eru ekki bara stærstu liðamótin okkar, heldur líka þau stirðustu. Allar hreyfingar sem við gerum fyrir mjaðmasvæðið eru
slökun
Andaðu djúpt nokkrum sinnum á dag. Vissir þú að það er til fyrirbæri í lífeðlisfræði sem heitir „dauða-loftið“ ? Andaðu
kattarteygja
Kattarteygjan (e. cat/cow pose) er ein þeirra hreyfinga sem ég geri nokkrum sinnum á hverjum einasta degi. Þessa æfingu er
frambeygja
Aðventujóga Taktu þátt í AÐVENTULEIK Yoga með Eygló og þú gætir staðið uppi sem sigurvegari! Á hverjum mánudegi fram að
Líkaminn okkar er hannaður fyrir hreyfingu. Mikla hreyfingu! Miklu meiri hreyfingu heldur en flestir gefa honum. Í gegnum þróunarsöguna var
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com