jakkafatajóga

30 daga jógaáskorun

30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna sem hefur klárlega verið OF lengi á to-do listanum hjá mér.  Ég býst við að ég hafi ekki sett þetta nógu ofarlega í forgangsröðunina fyrr en nú – meira um það efni á degi 11! Smelltu á myndina! Ég er

Áskorun vikunnar: Nárateygja

Nárateygja Mjaðmirnar eru ekki bara stærstu liðamótin okkar, heldur líka þau stirðustu. Allar hreyfingar sem við gerum fyrir mjaðmasvæðið eru góðar og við ættum eiginlega alltaf að hreyfa mjaðmirnar eitthvað aðeins þegar við stöndum upp eftir langvarandi setu. Í þessari viku ætlum við að teygja aðeins á nára. Skref fyrir skref Það ættu flestir að geta fundið einhverja teygju í

Heilbrigðar hálshreyfingar með jóga!

Hálshreyfingar Axlir og háls eru oft vandræðasvæði hjá fólki. Almennt vegna þess að þetta er meðal stífustu og köldustu svæðanna hjá okkur Við erum yfirleitt lítið klædd á þessu svæði Vöðvaójafnvægi er til staðar Spenna leitar upp í axlir Kalt loftslag fær okkur til að þrýsta öxlum upp að eyrum Líkaminn kallar oft á hreyfingar á þessu svæði, og við

Úr hreyfingu yfir í stóla

Líkaminn okkar er hannaður fyrir hreyfingu. Mikla hreyfingu! Miklu meiri hreyfingu heldur en flestir gefa honum. Í gegnum þróunarsöguna var það einmitt það sem við gerðum – hreyfðum okkur mikið! En einhversstaðar á leiðinni fór eitthvað pínulítið úrskeiðis hjá okkur og nú teljast margar milljónir manna í heiminum til kyrrsetufólks. Meiri hreyfingu Kyrrsetukvillarnir eru margskonar og misalvarlegir. Þeir allra vægustu

Kattarteygjan – að hreyfa hrygginn

Kattarteygjan (e. cat/cow pose) er ein þeirra hreyfinga sem ég geri nokkrum sinnum á hverjum einasta degi. Þessa æfingu er hægt að gera standandi eða sitjandi í stól og hún hefur alltaf góð áhrif á okkur. Reyndar er þetta ein af þeim æfingum sem allir leita í þegar þreytan sækir á. Við förum eiginlega alveg ósjálfrátt inn í hana þegar

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com