hatha jóga

Að leiða hugann…

Að leiða hugann er einfalt, en ekki endilega auðvelt. Til einföldunar má segja að hugleiðsla sé ákveðið form einbeitingar þar sem við beinum athyglinni að einu atriði í ákveðinn tíma. Atriðið getur verið allt frá okkar eigin andardrætti yfir í sjónmyndanir. Öfugt við það sem margir halda, þá snýst hugleiðslan ekki um það að hugsa ekki neitt! Leiða hugann eins

Hvernig jóga stundar þú?

Hatha jóga er sú tegund jóga sem flestir iðkendur á Íslandi leggja stund á. Iðkunin felst aðallega í þrennu: líkamsæfingum, öndunaræfingum og slökun. Orðið „Hatha“ kemur úr Sanskrít, sem er  upprunamál Jógafræðanna, og merkir „sól og tungl“ Ha=sól, Tha=tungl. Orðin tvö vísa einnig í styrk og mýkt og minna okkur þannig á að jógaæfingarnar eru bæði hitandi og styrkjandi en

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com