áskorun

30 daga jógaáskorun

30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna sem hefur klárlega verið OF lengi á to-do listanum hjá mér.  Ég býst við að ég hafi ekki sett þetta nógu ofarlega í forgangsröðunina fyrr en nú – meira um það efni á degi 11! Smelltu á myndina! Ég er

#AÐVENTUJÓGA – taktu þátt í jóga áskorun

Aðventujóga Taktu þátt í AÐVENTULEIK Yoga með Eygló og þú gætir staðið uppi sem sigurvegari! Á hverjum mánudegi fram að jólum verður kynnt ný æfing vikunnar  🤸🙏 Fylgstu með á FB og insta: @yogamedeyglo ÞÚ tekur þátt með því að pósta mynd af þér í stöðunni með hashtagginu #AÐVENTUJÓGA inn á FB eða Instagram. Notaðu ímyndunaraflið og leyfðu þér að

Brjóstvöðvateygja sem breytir öllu

Brjóstvöðvateygja getur haft gríðarlega góð áhrif á allan líkamann. Eins og ég hef áður skrifað um, þá er líkaminn bara sterkari en veikasti hlekkurinn. Lesa meira um það hér: Veikasti hlekkurinn. Regluleg brjóstvöðvateygja þarf ekki að taka langan tíma og getur haft gríðarlega góð áhrif á allan líkamann, förum aðeins yfir þetta: Hvað, hvernig og hversu lengi… 1. Brjóstvöðvarnir Framan

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com