Pistlar

Grænir hristingar

Lífsstíllinn tók hliðarskref til hins betra þegar ég hóf að stunda jóga. Eftir nokkur jóganámskeið síaðist loksins inn hjá mér að grænmeti væri eitthvað sem ég þyrfti að vera duglegri við að borða. Í dag finnst mér grænir hristingar alveg ómissandi yfir daginn, þannig passa ég upp á að fá alltaf góða næringu. Ég var ekki alin upp við að

jóga. Lengi langað. Aldrei prufað?

Ert þú ein/n af þeim sem langar að prófa jóga en veist ekki hvar þú átt að byrja? Það er svo margt í boði að jógaheimurinn verður næstum yfirþyrmandi: hot jóga, kundalini jóga, hatha jóga, vinyasa jóga, ashtanga jóga… og svo mætti lengi telja. Prófaðu bara! Besta ráðið er hreinlega að koma sér af stað og prófa! Það eru sem

Gjöf með gjöf

Geðraskanir snerta okkur öll. Talið er að um 80% af öllum einstaklingum á Íslandi finni fyrir þunglyndi af einhverju tagi einhverntíma á ævinni. Ef allir sem þurfa á hjálp að halda vegna geðsjúkdóma myndu vakna bleikir í framan á morgun kæmi það okkur sennilega verulega á óvart hversu margir það væru. Það yrði allskonar fólk í allskonar störfum og líka

Stutt og hnitmiðuð slökun

Slökun er alltaf nausynleg, en í desember á hún sérstaklega vel við. Þetta tímabil, með ölllum viðeigandi hefðum og árlegum viðburðum. Þessi tími er svo skemmtilegur en getur á tíðum verið streituvaldur. Þegar við finnum fyrir streitu, þá getur blóðþrýstingur og púlsinn hjá okkur hækkað. Við langvarandi álag getur slíkt verið hættulegt heilsu okkar. Með einföldum slökunaraðferðum getum við sjálf

Ert þú í jafnvægi?

Jafnvægi er aðalinntak jóga. Orðið sjálft merkir: sameining eða að sameina. Iðkunin felst í að sameina og samræma hreyfingu og öndun, hugsun og aðgerð, styrk og liðleika. Þannig er unnið að jafnvægi á öllum sviðum. Það er jóga. Það er þó enn útbreiddur misskilningur að eingöngu sé einblínt á teygjuæfingar í jógatímum. Margir segja við mig að það þýði ekkert

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com