#AÐVENTUJÓGA – taktu þátt í jóga áskorun
Aðventujóga Taktu þátt í AÐVENTULEIK Yoga með Eygló og þú gætir staðið uppi sem sigurvegari! Á hverjum mánudegi fram að jólum verður kynnt ný æfing vikunnar 🤸🙏 Fylgstu með á FB og insta: @yogamedeyglo ÞÚ tekur þátt með því að pósta mynd af þér í stöðunni með hashtagginu #AÐVENTUJÓGA inn á FB eða Instagram. Notaðu ímyndunaraflið og leyfðu þér að