yoga

Hlauparateygjur

Hlauparateygjur, hvað er nú það? Fyrr á þessu sumri birti ég færslu um gildi jógaæfinga fyrir hjólara, og bauð upp á skjal til niðurhals með góðum teygjuæfinga fyrir hjólara. >Smelltu hér< til að ná þér í teygjur fyrir hjólara Þörfin var augljóslega til staðar og nú birti ég með sama hætti samskonar færslu fyrir hlaupara. Má ég kynna hlauparateygjur: Hlauparateygjur

Brjóstvöðvateygja sem breytir öllu

Brjóstvöðvateygja getur haft gríðarlega góð áhrif á allan líkamann. Eins og ég hef áður skrifað um, þá er líkaminn bara sterkari en veikasti hlekkurinn. Lesa meira um það hér: Veikasti hlekkurinn. Regluleg brjóstvöðvateygja þarf ekki að taka langan tíma og getur haft gríðarlega góð áhrif á allan líkamann, förum aðeins yfir þetta: Hvað, hvernig og hversu lengi… 1. Brjóstvöðvarnir Framan

Breytir þetta stress einhverju?

Stress getur bankað upp á hvar sem er í daglega lífnu og það er auðvelt að hrífast með í hraða nútímalífs. Áreiti er víða og atriðin ótalmörg sem grípa athygli okkar. Við glepjumst af því sem ekki skiptir máli. Við eigum það til að detta í gryfju fjölverkavinnslu (e. multitasking) sem gerir okkur mjög upptekin, en það að vinna verkin

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com