jóga

Veiki hlekkurinn

„Keðjan er bara jafnsterk og veikasti hlekkur hennar“ Við höfum kannski heyrt þetta, en hvað þýðir þetta nákvæmlega í þjálfunarfræðilegu samhengi? Veiki hlekkurinn Kroppnum okkar má líkja við keðju af mörgum, misstórum og samhangandi hlekkjum. Þetta er hreyfikeðjan okkar og allir hlekkirnir gegna mismunandi hlutverkum. Allir hlekkirnir og hlutverk þeirra (stór sem smá) gegna jafn miklu hlutverki í að viðhalda

Afhverju jógaástundun?

Jóga er æfingakerfi sem er um 5000 ára gamalt og á uppruna sinn á Indlandi. Einhver kynni að spyrja hvort þessi aldagömlu fræði ættu við nútímamanneskjuna sem í dagsins önn glímir við alls konar áreiti og sinnir verkefnum alls ólíkum þeim sem Indverjar bjuggu við þegar æfingakerfið var byggt upp. Staðreyndir er hinsvegar sú að jógafræðin eiga jafnvel við í

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com