jóga ástundun

Ég mun aldrei…

Ég mun aldrei geta þetta Þegar ég fyrst byrjaði að stunda jóga, fyrir um tíu árum síðan, þá komst ég í kynni við hreyfingar og stöður sem mér hafði aldrei dottið í hug að væru til.  Að prófa þær var ennþá fjarlægara. Það sem meira var að stöðurnar báru allar ýmis skemmtileg og stundum framandiheiti, eins og: paradísarfugl, skjaldbaka, úlfaldi, örn,

Hlauparateygjur

Hlauparateygjur, hvað er nú það? Fyrr á þessu sumri birti ég færslu um gildi jógaæfinga fyrir hjólara, og bauð upp á skjal til niðurhals með góðum teygjuæfinga fyrir hjólara. >Smelltu hér< til að ná þér í teygjur fyrir hjólara Þörfin var augljóslega til staðar og nú birti ég með sama hætti samskonar færslu fyrir hlaupara. Má ég kynna hlauparateygjur: Hlauparateygjur

30 daga jógaáskorun

30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna sem hefur klárlega verið OF lengi á to-do listanum hjá mér.  Ég býst við að ég hafi ekki sett þetta nógu ofarlega í forgangsröðunina fyrr en nú – meira um það efni á degi 11! Smelltu á myndina! Ég er

#AÐVENTUJÓGA – taktu þátt í jóga áskorun

Aðventujóga Taktu þátt í AÐVENTULEIK Yoga með Eygló og þú gætir staðið uppi sem sigurvegari! Á hverjum mánudegi fram að jólum verður kynnt ný æfing vikunnar  🤸🙏 Fylgstu með á FB og insta: @yogamedeyglo ÞÚ tekur þátt með því að pósta mynd af þér í stöðunni með hashtagginu #AÐVENTUJÓGA inn á FB eða Instagram. Notaðu ímyndunaraflið og leyfðu þér að

Að leiða hugann…

Að leiða hugann er einfalt, en ekki endilega auðvelt. Til einföldunar má segja að hugleiðsla sé ákveðið form einbeitingar þar sem við beinum athyglinni að einu atriði í ákveðinn tíma. Atriðið getur verið allt frá okkar eigin andardrætti yfir í sjónmyndanir. Öfugt við það sem margir halda, þá snýst hugleiðslan ekki um það að hugsa ekki neitt! Leiða hugann eins

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com