hugleiðsla

Hlauparateygjur

Hlauparateygjur, hvað er nú það? Fyrr á þessu sumri birti ég færslu um gildi jógaæfinga fyrir hjólara, og bauð upp á skjal til niðurhals með góðum teygjuæfinga fyrir hjólara. >Smelltu hér< til að ná þér í teygjur fyrir hjólara Þörfin var augljóslega til staðar og nú birti ég með sama hætti samskonar færslu fyrir hlaupara. Má ég kynna hlauparateygjur: Hlauparateygjur

Skráning hafin á jóganámskeið í Kópavogi

Jóganámskeið ~ Vorönn 2018 SKRÁNING HAFIN á jóganámskeið á nýrri önn hjá Yoga með Eygló Aldrei fleiri en 18 í salnum í hverjum tíma, komið til móts við persónulegar þarfir. 9. jan – 31. maí Kennt á þri og fim 19:30-20:30 Önnin: kr. 55.500 -allir aukatímar innifaldir -10% afsláttur á jóganuddi/thai massage Mánuður: kr. 12.000 -aukatímar innifaldir 10 skipta kort: kr.

Úr hreyfingu yfir í stóla

Líkaminn okkar er hannaður fyrir hreyfingu. Mikla hreyfingu! Miklu meiri hreyfingu heldur en flestir gefa honum. Í gegnum þróunarsöguna var það einmitt það sem við gerðum – hreyfðum okkur mikið! En einhversstaðar á leiðinni fór eitthvað pínulítið úrskeiðis hjá okkur og nú teljast margar milljónir manna í heiminum til kyrrsetufólks. Meiri hreyfingu Kyrrsetukvillarnir eru margskonar og misalvarlegir. Þeir allra vægustu

7 ávinningar hugleiðslu

Hugleiðsla er ævaforn tækni sem á uppruna sinn á Indlandi. Hugleiðsla er upphaf allrar jógaiðkunar og allar jógaæfingar sem hafa þróast í gegnum tíðina, eru til þess fallnar að auðvelda iðkun hugleiðslu. Ávinningar óljósir? En hvernig hefur hugleiðsla áhrif á okkur og hvaða mögulega ávinninga gæti regluleg ástundun haft í för með sér þegar aðalinntak æfingarinnar er að sitja kyrr

Stutt og hnitmiðuð slökun

Slökun er alltaf nausynleg, en í desember á hún sérstaklega vel við. Þetta tímabil, með ölllum viðeigandi hefðum og árlegum viðburðum. Þessi tími er svo skemmtilegur en getur á tíðum verið streituvaldur. Þegar við finnum fyrir streitu, þá getur blóðþrýstingur og púlsinn hjá okkur hækkað. Við langvarandi álag getur slíkt verið hættulegt heilsu okkar. Með einföldum slökunaraðferðum getum við sjálf

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com