Jóga

Ég mun aldrei…

Ég mun aldrei geta þetta Þegar ég fyrst byrjaði að stunda jóga, fyrir um tíu árum síðan, þá komst ég í kynni við hreyfingar og stöður sem mér hafði aldrei dottið í hug að væru til.  Að prófa þær var ennþá fjarlægara. Það sem meira var að stöðurnar báru allar ýmis skemmtileg og stundum framandiheiti, eins og: paradísarfugl, skjaldbaka, úlfaldi, örn,

Hlauparateygjur

Hlauparateygjur, hvað er nú það? Fyrr á þessu sumri birti ég færslu um gildi jógaæfinga fyrir hjólara, og bauð upp á skjal til niðurhals með góðum teygjuæfinga fyrir hjólara. >Smelltu hér< til að ná þér í teygjur fyrir hjólara Þörfin var augljóslega til staðar og nú birti ég með sama hætti samskonar færslu fyrir hlaupara. Má ég kynna hlauparateygjur: Hlauparateygjur

30 daga jógaáskorun

30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna sem hefur klárlega verið OF lengi á to-do listanum hjá mér.  Ég býst við að ég hafi ekki sett þetta nógu ofarlega í forgangsröðunina fyrr en nú – meira um það efni á degi 11! Smelltu á myndina! Ég er

Brimbretti og jóga á Kanaríeyjum!

Hefur þig dreymt um að læra á brimbretti? Elskar þú jóga? Viltu sameina þetta tvennt fyrir innan við 85 þús krónur? Bókaðu núna með því að senda póst á info@lanzasurf.com með titilinum „Eyglo Retreat“ Bestu fríin… …eru fríin þar sem kroppurinn fær hreyfingu, og hugurinn fær frí. Það er ekki annað hægt en að ná hugarró í smábænum Famara á

Jógatímar ~ Víkurhvarfi 1

Jóganámskeið ~ Víkurhvarfi 1 Það er alltaf hægt að koma í jógatímana hjá Eygló í Víkurhvarfi 1 í Kópavogi. Aldrei fleiri en 18 í salnum í hverjum tíma, komið til móts við persónulegar þarfir. Kennt út 31. maí Kennt á þri og fim 19:30-20:30 Restin af önninni: kr. 33.000 -allir aukatímar innifaldir -10% afsláttur á jóganuddi/thai massage Mánuður: kr. 12.000 -aukatímar innifaldir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com